Spurning í Gallup könnun

„Átt þú barn í grunnskóla?“ Einn svarmöguleiki var: Veit ekki.

Það finnst mér fyndið.

Annars tilkynnist hérmeð að lokað verður fyrir athugasemdir í ótilgreindan tíma, vegna álags sem auglýsingaþrjótar leggja á þessa síðu.