Daily Archives: 8. ágúst, 2006

Raðir tilviljana 2

Hitti hana Brynju mína Vals fyrir utan Kringluna, sem gerðist svo elskuleg að skutla mér heim. Ennþá sami hrakfallabálkurinn, nú aðeins nýbúin að brjóta úr sér framtönn á franskbrauði. Jiminn eini, en alltaf jafn æðisleg þrátt fyrir klunnaskapinn. Reyndist hún þegar á Öldugötuna var komið vera frænka mannsins á hæðinni fyrir neðan. Það vantar ekki […]

Þórbergur og King 4

Þetta hefur nú verið meiri helgin, er fullkomlega búinn á því eftir hana, og mörgum krónum fátækari. Nú gildir að ná sér aftur upp í lestrinum, þyrfti að klára þessa Ishigurobók sem fyrst, er skyndilega kominn með gríðarlega löngun til að leggjast á fullu í Þórberg. Ýmsar bækur á leslistanum þar: Sálmurinn um blómið, Rauða […]