Daily Archives: 10. ágúst, 2006

Te í rigningunni 2

Ógeðslegt veður, þá er ágætt að eiga marokkóskt te. Já, loksins fékk ég teið sem ég hef þrábeðið um síðan ég fékk það í landinu sjálfu. Á bara enn eftir að finna réttu leiðina til að laga það. Það er nefnilega alls ekki sama hvernig það er gert. Og sykur, það verður að vera sykur. […]

Rómantískt símaklám 3

Með morgunkaffinu á Kringlusafni eigum við jafnan í samræðum um allt og ekkert, að þessu sinni ræddum við um símavændi. Þegar samræðurnar fóru að ná nokkurri hæð datt mér í hug hvort ekki væri hægt að koma á laggirnar sams konar þjónustu fyrir hinar hjartahreinni sálir, þar sem hryggbrotnu fólki byðist að hringja inn og […]

Kertafleyting við Tjörnina 0

Hef varla getað hugsað um annað en kertafleytinguna í minningu Hiroshima og Nagasaki við Reykjavíkurtjörn í allan dag; hún hefur valdið mér ómældum hughrifum, jafnvel áður en ég fór til að vera viðstaddur. Raunar, þegar á staðinn var komið, var helst til mikið rætt um skáldskap og pólitík. Sem betur fer hef ég þó enn […]