Daily Archives: 20. ágúst, 2006

Vegbúinn 3

Ég er farinn þangað sem vindurinn ber mig. Þú færð aldrei að gleyma þegar ferðu á stjá. Þú átt hvergi heima nema veginum á. Með angur í hjarta og dirfskunnar móð þú ferð þína eigin ótroðnu slóð. Vegbúi, sestu mér hjá. Segðu mér sögur, já segðu mér frá. Þú áttir von nú er vonin, farin […]

Kvöldið 2

Upplesturinn gekk vel. Kvöldið gekk vel. Fyrir tilviljun endaði það á laginu Alice eftir Tom Waits: It’s dreamy weather we’re on You waved your crooked wand Along an icy pond with a frozen moon A murder of silhouette crows I saw And the tears on my face And the skates on the pond They spell […]