Daily Archives: 12. september, 2006

Barist um brauðið 5

Klukkan var tuttugu mínútur í átta í morgun, um hálftíma eftir að ég skrifaði síðustu færslu, að ég skakklappaðist inn í eldhús í hálfannarlegu ástandi til að fylgja eftir því einfalda markmiði að smyrja mér nesti, nokkuð sem heyrir til undantekninga að ég geri þótt það komi sögunni ekki beinlínis við. Svo illa var fyrir […]

Fjandinn 4

Ég er enn ekki sofnaður. Það veit ekki á gott, mér hefði verið rækileg þörf á að sofa úr mér fýluna. Þess gefst víst ekki kostur núna, það er málfræðitími klukkan tíu, svo vinna á safninu frá hádegi til sjö. Eftir það þarf ég víst að ná mér upp í lestrinum. Vona að mér fari […]