Fjandinn

Ég er enn ekki sofnaður. Það veit ekki á gott, mér hefði verið rækileg þörf á að sofa úr mér fýluna. Þess gefst víst ekki kostur núna, það er málfræðitími klukkan tíu, svo vinna á safninu frá hádegi til sjö. Eftir það þarf ég víst að ná mér upp í lestrinum.

Vona að mér fari svo loksins að gefast almennilegur tími til að klára þessa helvítis bók mína.

4 thoughts on "Fjandinn"

  1. Avatar Harpa J skrifar:

    Andskoti væri það gott já.

  2. Já, mikið helvíti 😉

  3. Avatar Hjordis Alda skrifar:

    Vertu hamingjusamur arngrimur, og gladur. Hlakka til ad sja bokina, byd eftir henni otreyjufull! 😉

  4. Sendi hana glóðvolga úr prentun par avion! 🙂
    (hitist örskotsstund í örbylgjunni ef hún er ekki lengur volg þegar hún kemur)

Lokað er á athugasemdir.