Daily Archives: 24. september, 2006

Um framtíðina 2

Arkaði frakkalaus af stað út í gamla vesturbæinn í léttu roki niður á Laufásveg þar sem beið mín bíll. Þaðan hélt ég í Kópavog að sækja frakkann sem gleymdist á Ísafirði í síðasta mánuði. Ísafjarðarlognið hefur fylgt frakkanum alla leið suður, því algjör stilla var komin á þegar ég skilaði bílnum af mér aftur. Gekk […]

Drykkurinn 8

Í nótt var farið á mikið pöbbarölt með Jóni Erni og Emil. Kannski um hálffimmleytið erum við Jón staddir á Ellefunni þegar stúlka vindur sér upp að mér með orðunum: Hey, þú ert skáld! Svo nefndi hún við mig tiltekið ljóð, sagði mér svo að ég væri gott skáld. Það þótti mér mjög vænt um. […]