Ink Spots

Er dásamleg hljómsveit. Ég hef sökum dálætis míns á þeim ákveðið að gera hér fáanleg tvö lítil lög með þeim (hægrismellið og veljið „save target as“):

When The Swallows Come Back To Capistrano

Maybe

Svo er hér textinn úr fyrra laginu:

When the swallows come back to Capistrano,
That’s the day you promised to come back to me;
When you whispered, „Farewell“ in Capistrano,
‘Twas the day the swallows flew out to the sea.

All the mission bells will ring
The chapel choir will sing
The happiness you’ll bring
Will live in my memory

When the swallows come back to Capistrano,
That’s the day I pray that you’ll come back to me.

4 thoughts on “Ink Spots”

  1. ég fæ algjöra heimþrá til Kaliforníu, missionið í Capistrano er einn fallegasti staður á jarðríki (og þar er gott kaffi og fullt af góðum mexíkóskum mat í göngufæri) og svo eru svölurnar ansi hreint tilkomumiklar í svona stórum hópum.

Lokað er á athugasemdir.