Fékk athyglisvert boð í kvöld um að halda stutta tölu á ráðstefnu í næstu viku. Held ég geti ekki annað en þekkst boðið, en við sjáum hvað setur.
Ekki er nú öll vitleysan annars eins. Og þó, víst er hún það. Ég get aðeins vonað að enginn hafi fengið greitt fyrir að finna þetta og þýða.
Þetta virðist nú bara vera billeg útfærsla á plottinu úr Tímavél H.G. Wells …
Nákvæmlega það sem ég hugsaði!
Vó, ég líka! Óli p***
Tveir mánuðir! Það er aldeilis!