Tilkynning

NykurFimmtudaginn næstkomandi, þann 26. október, mun skáldafélagið og útgáfan Nykur standa fyrir ljóðakvöldi á Litla ljóta andarunganum við Lækjargötu í Reykjavík (í innri salnum). Gamanið hefst klukkan 21:00.
Að þessu sinni munu eftirfarandi Nykurskáld lesa:
Arngrímur Vídalín,
Emil Hjörvar Petersen,
Jón Örn Loðmfjörð,
Kári Páll Óskarsson,
Bjarney Gísladóttir,
Urður Snædal.
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!