Daily Archives: 7. nóvember, 2006

Úr heimi fræðanna 2

Einhversstaðar heyrði ég náunga gagnrýna Stafsetningarorðabókina nýju fyrir að vera ómögulegt fræðirit vegna fúsks og fabúleringa ritstjórnar. En gleymdi því að fúskið er kannski sök sér þar sem orðabækur teljast ekki til fræðirita. Síðastliðinn föstudag var ég svo staddur á hugvísindaþingi uppi í Háskóla og hlustaði á málfræðing fara mikinn í síterun á rannsóknarskýrslu sinni. […]

Ljóð á ljóð ofan 0

Þegar ég mætti í vinnuna áðan beið mín dágóð hrúga af ljóðabókum merktar mér, sendar ofan af Aðalsafni. Ekki amalegt. Í kvöld hef ég svo verið fenginn til að lesa upp á einhverri lokaðri (að ég held) samkomu sem ég kann engin alminleg skil á. Utan ég veit nokkurn veginn hverjir það eru sem að […]