Oddablogg 2: The Return

Hér sé annars stemningin, allir uppteknir að læra (eða öskra!), kaffibollar á víð og dreif, svo og hárrytjur og flösukleprar úr höfðum námsmanna. Líkt er og tíminn standi í stað. Það er því miður ekki raunin.