Daily Archives: 18. janúar, 2007

Gamla góða 3

Fyrir fjórum árum las ég Snorra-Eddu í fyrsta skipti. Þá fannst mér fyndið að Heimdallur gæti séð hundrað rasta jafnt á nóttu sem degi.

Ýmiss konar tilbeiðsla 2

Sú mikla bifreið föður míns er nýkomin úr viðgerð en er alveg jafn biluð og fyrri daginn. Líklega var ég bara heppinn að komast ferða minna í gær, en í dag var ég ekki svo heppinn og mætti alltof seint í goðafræðina. Goðafræðin er annars áhugaverðasti kúrsinn, þótt ef til vill sé hann lúmskt erfiður. […]