Finngálkn

En fyrir austan Bálagarðssíðu átti Þorkell að sækja þeim vatn eitt kveld. Þá mætti hann finngálkni og varðist því lengi en svo lauk með þeim að hann drap finngálknið.

Finngálknin leynast víðar en í Njálu. Hér ber að líta skepnu sem kalla mætti hálfgerða krúttútgáfu af höfuðfinngálkni Persa, Mantichora.

6 thoughts on "Finngálkn"

 1. Alliat skrifar:

  … og gæludýraiðnaðurinn titrar af spenningi yfir þessu öllu saman.

 2. Kári skrifar:

  Þú þarft að lesa vættatal Borgesar.

 3. Auðun skrifar:

  Sæll Arngrímur. Er kominn heim úr svetinni . Það var æðislega gaman þar. Er þetta spennusaga sem þú ert að tala um . Var hún góð þessi bók?

 4. Jón Örn skrifar:

  Þessi frétt um köttinn var orðrétt í´blaðinu blaðinu (tja nema á íslensku)
  skondið… góð blaðamennska

 5. Paul Wolfowitz skrifar:

  Ég elska að borða ketti.

 6. Sæll Auðun. Þetta er tekið úr Brennu-Njáls sögu. Hún er fjarska góð og spennandi og ég mæli eindregið með því að þú lesir hana.

Lokað er á athugasemdir.