Sumt lærist ekki

Á næstu dögum hyggst ég setja met í kokhreysti við Háskóla Íslands og klára fimm eininga áfanga á níu dögum. Það verður því lítið um fína drætti hér á næstunni.

Ef einhver hefur þegar gert betur ætti viðkomandi ekkert að vera að stæra sig af því, nema argúmentið sé að ljótasti maðurinn í Guinnessbókinni sé jafnframt sá stoltasti.

3 thoughts on “Sumt lærist ekki”

  1. Vona að þér gángi vel í því líka að skrifa bókina. Ef maðurinn er ljótur? hvernig getur hann verið flottur? Rosalega var gaman að heimsækja þig. Vonandi sjáumst við aftur vinur minn.

  2. Alltaf gaman að hitta þig Auðun, við bara verðum í bandi.
    Sömuleiðis gaman að hitta þig Birta, fröken vertsdama á menningarsetri nemenda sem hanga á kaffihúsum í stað þess að læra.
    Hættu svo þessu rugli og komdu að vinna á bókasafni aftur. Það er töff.

Skildu eftir svar við birta Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *