Daily Archives: 4. október, 2007

Leiðréttingar pars I 26

Þeir sem þekkja mig vita að ég er allajafna afar hófstilltur maður (nema rétt meðan ég er ölvaður). Hins vegar eru nokkur atriði sem fara svo óheyrilega í taugarnar á mér að ég fæ ekki annað af mér en leiðrétta þau. 1. Málfræðingar eru ekki langskólagengnir til að leiðrétta allt sem þú segir. Þá er […]

Bókhlöðublogg 19

Fleygði kettinum ofan af sænginni eldsnemma í morgun til að: a) Láta taka mig í gíslingu, stokkhólmseinkennið er raunar víðs fjarri. b) Setjast inn á bókhlöðu með blóðnasir á þriðja degi, vona að bókavörðurinn sjái ekki dýrðina. c) Hlusta á regnið og muna ekki af hverju ég kom hingað. Uppfært kl. 11:37 Kaffið á Hlöðunni […]