Daily Archives: 5. nóvember, 2007

Afmælishelgi afstaðin 5

Helgin var alveg frábær, ef ekki downright furðuleg … Þakka öllum hlutaðeigandi, ekki síst elsku vinkonum mínum í Sólheimasafni sem gáfu mér vöfflujárn í afmælisgjöf og spurðu strax áhyggjufullar hvort ég ætti nokkuð svoleiðis. Jú, nokkrir glöggir lesendur urðu þess áskynja að ég aldraðist í vikunni. Jón Örn bendir á, réttilega að eigin mati, að […]