Daily Archives: 14. desember, 2007

Þrumuveður 0

Þrumuveður voru tíð í æsku minni á Ítalíu og mér fannst þau jafnan spennandi. Á Spáni fyrir rúmum tveimur árum fylgdist ég með þrumuveðri úti fyrir hafi en kunni illa við vilja meirihlutans til að fara út á efstu svalir hótelsins til þess arna. Nú þegar ég upplifi þrumuveður á Íslandi verður mér lítt um […]

Serjeant at Arms 3

Halldór bloggar um dálæti sitt á breska þinginu. Í ljósi þess vil ég benda á eftirminnilega færslu Atla Freys um embættisskyldur Serjeant at Arms. Það hefði verið skondið ef Halldór Blöndal hefði hlaupið með brugðið sverð á eftir Jónsa í SigurRós á sínum tíma, þegar síðarnefndi ætlaði allt vitlaust að gera uppi á þingpöllum í […]

Þegar strætóskýlin springa 9

Fregnir af óveðrinu eru farnar að minna á storminn sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í apríl 1991. Þá braut rokið grindverk með föður mínum og reif upp stærsta tré Laugarneshverfisins með rótum og lagði snyrtilega yfir Kirkjuteiginn, eins og til að varna djörfum foreldrum frá að keyra börnin sín í skólann. Gott ef það voru ekki […]