Þessi falska etymológía gengur ekki lengur!

disco discere didici:
[to learn , get to know]; ‘discere fidibus’, [to learn to play on the lyre]; in gen., [to receive information, find out; to become acquainted with, learn to recognize].
Latin dictionary and grammar aid.

Versus:

disco:
1964, Amer.Eng. shortening of discotheque; sense extended 1975 to the kind of music played there.

discotheque:
borrowed 1954 from Fr. discothèque „nightclub with recorded music for dancing,“ also „record library,“ borrowed 1932 from It. discoteca „record collection, record library,“ coined 1927 from disco „phonograph record“ + -teca „collection,“ probably on model of biblioteca „library.“
Online etymology dictionary.

Niðurstaða: Þegar barnið þitt fer á diskótek, þá er það ekki að fara að læra heima. Það er að fara að drekka landa.

3 thoughts on "Þessi falska etymológía gengur ekki lengur!"

  1. Elías Halldór skrifar:

    Kannski er það að fara að kenna, sbr 1. Mósebók 4:17 „Kain kenndi konu sinnar […]“

  2. Alliat skrifar:

    Eða jafnvel að fara að safna í afró, splæsa á silfurlitaðan glimmersamfesting, háa skó með lifandi gullfiskum í sólunum, Elton John sólgleraugu og ósköpin öll af sýru.
    Þegar börnin ætla á diskótek, ættu allir umhyggjusamir foreldrar umsvifalaust að sækja kindabyssuna.

  3. Kennsluréttindi eru afar eftirsótt, ekki síst nú þegar gera á auknar kröfur til kennara sem kenna kennaranema. Runólfur á Bifröst var sannarlega frumkvöðull á Íslandi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.