Ad hominem

Ég hef heyrt margstaðar frá að Aron Pálmi hafi varla stigið fæti út af öldurhúsinu síðan hann kom hingað. Fólk virðist almennt hissa á því. Það bjóst kannski við að hann yrði skipaður héraðsdómari?