Ég gerði mér ferð út í krónu og keypti mér piparost, brokkolí og rjóma, en þurfti að fara í þrjár búðir til að finna tortellini. Pastað kostaði 500 kall (!!), allt hitt kostaði 300. Svo eldaði ég. Kötturinn át afganginn af brokkolíinu og kom mér enn sem fyrr á óvart með furðulegri hegðun sinni.
Á morgun fer ég í útför.