Daily Archives: 21. mars, 2008

Ég missi jafnan trú á mannskepnuna 1

Þeir sem fárast yfir bingóspili á föstudeginum langa hljóta að vera alvarlega veikir í sinninu. Það kemur ríkisvaldinu ekki við hvað fólk gerir í frítíma sínum svo lengi sem það skaðar engan. Og þaðan af síður kemur það kirkjunni við, fremur en skattstjóranum eða öðrum stofnunum ríkisins, hvort fólk spili bingó eða ekki. Hvað þætti […]

Clarke 3

Þegar ég vaknaði í morgun fannst mér sem meðalgreind í heiminum hefði hríðlækkað. Þá komst ég að því að Arthur C. Clarke er látinn. En Mogginn segir auðvitað ekki frá því fremur en nokkru öðru sem talist gæti fréttnæmt.