Clarke

Þegar ég vaknaði í morgun fannst mér sem meðalgreind í heiminum hefði hríðlækkað. Þá komst ég að því að Arthur C. Clarke er látinn. En Mogginn segir auðvitað ekki frá því fremur en nokkru öðru sem talist gæti fréttnæmt.

3 thoughts on “Clarke”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *