Clarke

Þegar ég vaknaði í morgun fannst mér sem meðalgreind í heiminum hefði hríðlækkað. Þá komst ég að því að Arthur C. Clarke er látinn. En Mogginn segir auðvitað ekki frá því fremur en nokkru öðru sem talist gæti fréttnæmt.

3 thoughts on "Clarke"

  1. Þórdís skrifar:

    Þetta mannslát var meira og minna í öllum fjölmiðlum í síðustu viku.

  2. Ég varð þess ekki var hjá netmogganum. Að öðru leyti fylgist ég ekki með fjölmiðlum, sjónvarpslausi maðurinn.

  3. Jæa, ég fann það: http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/03/19/arthur_c_clarke_latinn/
    Segið svo að ég kunni ekki að skammast mín …

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *