Þegar ég vaknaði í morgun fannst mér sem meðalgreind í heiminum hefði hríðlækkað. Þá komst ég að því að Arthur C. Clarke er látinn. En Mogginn segir auðvitað ekki frá því fremur en nokkru öðru sem talist gæti fréttnæmt.
Þegar ég vaknaði í morgun fannst mér sem meðalgreind í heiminum hefði hríðlækkað. Þá komst ég að því að Arthur C. Clarke er látinn. En Mogginn segir auðvitað ekki frá því fremur en nokkru öðru sem talist gæti fréttnæmt.
Þetta mannslát var meira og minna í öllum fjölmiðlum í síðustu viku.
Ég varð þess ekki var hjá netmogganum. Að öðru leyti fylgist ég ekki með fjölmiðlum, sjónvarpslausi maðurinn.
Jæa, ég fann það: http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/03/19/arthur_c_clarke_latinn/
Segið svo að ég kunni ekki að skammast mín …