Verkefni kvöldsins

1. Reykja sígarettur og sötra hvítvín.

2. Skila skattframtali á meðan nr. 1.

3. Blokka leiðinlega feisbúkkfítusa svo ég hætti að fá kjaftæði í pósthólfið mitt.

2 thoughts on "Verkefni kvöldsins"

  1. Hjördís Alda skrifar:

    Sko þú getur stillt á fésbúkkinni hvurs lags póst og áminningar þú vilt fá í pósthólfið þitt vegna leiðndafítusanna. Er annars sammála þér að suma má alveg blokka með öllu.

  2. Sýndist það vera meiri vinna þannig að ég byrjaði á að blokka mesta draslið. Svo tek ég tilkynningarskylduna af öllu nema beinum skilaboðum. Hef engan áhuga á að skoða ruslpóstinn sem fólk sendir mér á „Funwall“.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.