10 thoughts on “Íslamistar og naívistar”

 1. Frábær grein. Veltir einmitt upp spurningunni sem ég vildi fá fram. Af hverju leyfa þessir höfundar sér að uppnefna mig og kalla mig barnalegan af því ég trúi þeim ekki og er ekki sammála. Frábær grein.

 2. Flott grein hjá Ingólfi. Orð í tíma töluð!
  Eins og mér finnst Zizek góður, fannst mér þó að Ingólfur hefði getað minnst á Edward Said, en mér varð sterklega hugsað til hans, sem fjallaði ötullega um „the other“ og óríentalisma, og hefði hann þvi jafnvel átt betur við. Chinua Achebe flýgur líka í hugann.

 3. Hmm… Þetta birtist óvart tvisvar. Það seinna átti betur við.
  Mæli líka með grein Símonar Hjaltasonar í nýjasta eintaki Stúdentablaðsins, „Að mála skrattan á forsíðuna“.

 4. Dálítið overkill í gangi, kerfið var farið að halda að þú værir að spamma. Kommentið birtist tvisvar en tvö aukaeintök voru send til ritskoðunar, þannig að það voru sex komment allt í allt.

 5. Mér finnst það dónaskapur að nefna Ingólf, Zizek og Said í sama mund og þennan skilningsvana grautarþvæling í stúdentablaðinu.
  Það er ekki nauðsynlegt að koma því á framfæri, en maður gerir orðið svo mikinn óþarfa, að mér fannst þessi engin ofrausn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *