Skyndilegar vinsældir

Mér var boðið í tvö partí í kvöld. Á morgun er mér boðið í þrjú partí og eina óvissuferð. Smáskilaboðin hrynja eins og vestmanneyskar ær ofan í höfn síma míns (myndlíking í boði Vodafone). Hvar var allt þetta fólk í vetur?

3 thoughts on “Skyndilegar vinsældir”

  1. Þetta var geðveikt skemmtilegt partý hjá okkur. Umræðuefnin voru allt frá barnatónlist áttunda áratugarins til innflytjendamála! Í alvöru! Mjög gaman og mjög leiðinlegt fyrir þig að hafa misst af þessu.
    Bara svona að segja þér það….

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *