Gott stöff

Prestastefna hófst með messu í Dómkirkjunni í kvöld klukkan sex. Um 140 prestar og djáknar eru skráðir til þátttöku á prestastefnunni sem stendur yfir í Seljakirkju í Reykjavík fram á fimmtudag. Aðalefni prestastefnu að þessu sinni er að ræða drög að samþykktum um innri málefni kirkjunnar, meðal annars skírn og fermingu.

via mbl.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *