Daily Archives: 8. júlí, 2008

Skattur og pína 4

Mamma var að útskýra fyrir mér skattkerfið. Núna er ég dapur. Ég þéna lítið sem ekkert á einu ári, en undir eins og ég fæ launatékka upp á fallega summu þá tekur skatturinn það án tillits til þess sem ég þéna á ársgrundvelli. Get aðeins vonað að ég fái það tilbaka 1. ágúst sem þeir […]

Ársafn og fleiri 1

Ég verð í Ársafni þessa vikuna, svo allir þið árbæingar getið kíkt á mig hingað. Þetta er þá þriðja safnið (fjórða með Bókabílnum) sem ég vinn á, þótt það hefði átt að verða það fjórða (fimmta með Bókabílnum) – ég hef nefnilega staðist þá freistingu að taka aukavaktir á Aðalsafni hingað til. Að því sögðu […]