Þú, Steinn, sem stýrir sólna tafli!

Getur mann annað en sett hljóðan yfir öskrandi Steinsorgíu Pjeturs Hafstein? Þetta er svo mikið og viðvarandi að það minnir fremur á raðnauðgun en rúnk. Kommusetningin ein gæti dugað til að senda lesandann aftur til 1930, en stíllinn og orðfærið gætu helzt fengið mig til að trúa að Steinn hafi verið upp á sitt besta 1850 og að Pjetur sé Sigurður Nordal. Kannski það sé markmiðið að raðfullnægja sér sem bezt framan í lesendur? Og samt get ég ekki hætt að lesa …

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *