Rúmliggjandi

Þó ekki rúmfastur, með alltof sterkt kaffi, að hlusta á lög dagsins: Black Coffee með Julie London og This One’s From the Heart með Tom Waits og Crystal Gayle. Að þessu sögðu hvarflar að mér að ég gæti haft frá einhverju merkilegra að segja.

Tom Waits er á döfinni í næstu viku, írskir pöbbar og áin græna. Hugurinn verður þar en hjartað annarsstaðar, svo ég grípi til exhibitionisma (það eru ismar í þessari færslu!).

Kannski hef ég bara ekkert að segja.

2 thoughts on "Rúmliggjandi"

  1. Avatar Einar Steinn skrifar:

    One from The Heart er afbragðs plata. Annars sýnist mér þetta vera ágætis plön hjá þér. 🙂
    PS, út frá fyrri færslu þinni þá er Jyväskylä frábær bær.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *