Daily Archives: 18. ágúst, 2008

Og kónginn kól 1

Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Nat King Cole. En hvernig maðurinn gat sungið Haustlauf án nokkurrar tilfinningar, glottandi eins og hann sé í tannkremsauglýsingu, fer gjörsamlega framhjá mér. Þar tekur Eva Cassidy hann í rassgatið að heita má.

Það var platað mig 4

Guðmundur Andri á ansi hreint fínan pistil í Fréttablaðinu í dag, sem lesa má hér. Ef til vill verða margir til að álykta að notkun hans á nýju þolmyndinni endurspegli máltilfinninguna, en þess heldur er „Það var platað mig“ ef til vill lymskulegasta diss sem sést hefur á síðum blaðanna lengi. Stundum verð ég pirraður […]