Og kónginn kól

Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Nat King Cole. En hvernig maðurinn gat sungið Haustlauf án nokkurrar tilfinningar, glottandi eins og hann sé í tannkremsauglýsingu, fer gjörsamlega framhjá mér.

Þar tekur Eva Cassidy hann í rassgatið að heita má.

One thought on "Og kónginn kól"

  1. Elías skrifar:

    Þetta lag er náttúrlega þjófstolið frá heiðarlegum Íslendingum. Þetta er „Við gengum tvö“ eftir Friðrik Jónsson og Valdimar Hólm Hallstað.
    Þess fyrir utan syngur hann þetta af tilfinningu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.