Tilgerð

Mér finnst eins og fólki hætti í auknum mæli til að rugla saman tilgerð og ranghugmyndum um eigið ágæti. Niðurstaðan er sú að það verður einhvern veginn afskaplega tilgerðarlegt og tilgangslaust að ásaka aðra um tilgerð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *