Ég hef súrrealisma eins og hann birtist í verkum Sjóns grunaðan um að vera meira í ætt við Noam Chomsky en eiginlegt manifestó sinna meintu sporgöngumanna. Þetta gætu allt eins verið dæmasetningar úr ritgerð um setningafræði andspænis merkingarfræði. Setningin Litlausar grænar hugmyndir sofa brjálæðislega var þó aldrei álitin neitt sérlega súrrealísk.
Categories: Bækur / Bókmenntir,Tungumál / málfræði
- Published:
- 7. september, 2008 – 23:28
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Þeir voru allir komnir í rugl svo ég setti þá saman í eina undirsíðu sem sjá má á spássíu.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 7. september, 2008 – 17:48
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég sé að Kári Páll hefur tekið að sér að segja hér um bil það sama og ég vildi sagt hafa um fagurfræði Teits Atlasonar. Í sem grófustum aðalatriðum þetta: það er hans vandamál en ekki verksins ef hann skilur það ekki. Það er ekki hægt að gera kröfur til listaverka að það taki x […]
Categories: Menning og listir
- Published:
- 7. september, 2008 – 16:31
- Author:
- By Arngrímur Vídalín