herbergið hvítkalkað
og tómt
rakinn áttatíu prósent
þú sast á rúmbríkinni
og lést sæðið
drjúpa úr þér á nakið gólfið
og það dropaði úr krananum
inná baði:
drip drip drip…
einsog angurvær barnsgrátur
utanaf götunniog tár þín María
tár þín
– Jón Gnarr.
Finnst þér þetta gott ljóð?
Mér finnst það dásamlegt, skilur mig eftir æpandi af kátínu. En gott finnst mér það ekki.
Þá veit ég hvað þarf að gera til að gera þig kátan.
Drip, drip, drip …
Ég ætla að hætta á að hljóma eins og algjör tepra,en mér finnst þetta ljóð svo ógeðslegt eitthvað..
Hva, þetta er hrein og klár rómantík!
Mér finnst þetta creepy (eða krípað, eins og við sögðum í mínu ungdæmi).