Einmana

Fólk að vinna við upplýsta höfnina utan við gluggann minn.

Handrit sent í ýmsar áttir til yfirferðar.

Einn með sjónvarpinu á föstudagskvöldi.

Held ég hafi aldrei verið eins einmana.

Nei, þetta er ekki ljóð eftir Jón Gnarr

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *