Daily Archives: 2. apríl, 2009

Ljóti dagurinn 2

Já, þetta var nú ljóti dagurinn. Hann hófst á því að sjöþúsund manns reyndu að hindra mig í að sofa frameftir með því að hringja látlaust. Þegar ég loksins skrönglaðist framúr ákvað ég að fara í IKEA að kaupa þessa hillu sem mig hefur vantað svo lengi. Á leiðinni heim verð ég stopp aftan við […]

Stiklur 3

Mér þráleiðist allt tal um nákvæmni Þórbergs. Ennfrekar leiðist mér að sjöþúsund manns hafi ekki talið það eftir sér að skrifa einhversstaðar í greinum sínum um óskyld efni að kaldhæðnislegt hafi verið fyrir „nákvæmnismanninn Þórberg“ að fæðingarár hans hafi verið vitlaust skráð. Get over it. Sigfús Daðason er manna hófsamastur og öðrum rökfastari í greinaskrifum […]