Daily Archives: 1. september, 2009

Ek, Hlewagastir … 2

Ég hef ákveðið að berjast gegn snjáldurskinnustatusum með því að blogga reglulegar. Svo hagnýti ég mér skinnuna með því að tengja hana við bloggið til að auka lestur, fyrst enginn hefur enn boðið mér á Eyjuna. Þið getið litið á þetta sem nýja byrjun. Í vetur verður mikið fjallað um námið í íslenskudeildinni. Í dag […]

Merkilegur draumur 6

Í nótt dreymdi mig alveg furðulega. Mér fannst sem ég væri staddur í Bóksölu stúdenta. Þar stóð Hannes Hólmsteinn við afgreiðsluborðið með Svartbók kommúnismans undir hendinni. Af einhverjum ástæðum gekk eitthvað treglega að koma bókinni í sölu. Þá segir Hannes, nokkuð gramur: „Þið vinstrimennirnir ættuð að lesa ykkar eigin spámann, Þórberg Þórðarson. Hann sagði: Hví […]