Það er rétt að árétta að síðuhaldari vill halda því til haga sem sannara reynist. Ef það eru einhverjar umkvartanir, grunsemdir kvikna um annarlegar hvatir er búi að baki skrifum síðuhaldara eða efasemdir um ásetning hans, þá er honum bæði ljúft og skylt að svara öllum fyrirspurnum, séu þær rétt fram settar. Síðuhaldara líka þó […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 2. september, 2009 – 15:01
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Setið á kaffistofunni í Odda eldsnemma morguns, umræður um efnahagsmál í Íslandi í bítið. Bókhlöðudraugurinn leikur á als oddi utan við sitt náttúrlega habitat, (g)eipandi handahófskenndar upphrópanir uppúr samlokunni. Spurningin vaknar hvort æskilegt sé að bæta á bollann áður en haldið er yfir í Árnagarð.
Categories: Háskólablogg
- Published:
- 2. september, 2009 – 08:05
- Author:
- By Arngrímur Vídalín