„Það er eilífðarumhugsunarefni hvort meta eigi ljóðabækur eftir heildinni eða út frá gæðum stakra ljóða, en það sem er merkilegt við þessa er að aðalstyrkur hennar er í yrðingunum frekar en heild hvers ljóðs, hér eru ófá ljóð þar sem ein galdrasetning gerir annars hversdagslegt ljóð magnað, yrðingar sem eru ekki bara sterkar í sjálfum sér heldur gefa hversdagslegum setningum sem umkringja hana nýtt líf, effektinn er sá að bókin verður í bland fjársjóðsleit, hvar er gullmolinn í þessu ljóði?“
Ásgeir H Ingólfsson fjallar um Úr skilvindu drauma á Kistunni.
Sæll Arngrímur. Veistu hvort Borgarbókasafn bíður uppá millilandalán?
kv. Eyþór
(…í upphafi var ljóðið …
A. Vídalín)
Hah, auðvitað ekki. En það má redda ýmsu … Hvað vantar þig?