Daily Archives: 24. apríl, 2012

Á íslensku má alltaf finna orð 0

Stelpurnar kölluðu á athygli mína rétt í þessu. Þegar hún var fengin spurði sú yngri þá eldri hvort hún vildi kynnast sér. Sú eldri játti því og þær nudduðu kinnunum saman, eða „gerðu a“ einsog það hét víst eitt sinn. Á sunnudaginn heyrði ég svo hið frábæra orð pomsur í fyrsta sinn. Pomsur eru hraðahindranir, […]

Óþekkt fólk og horfið 0

Á Háskólatorgi er jafnan gaman, enda þótt byggingin sé ein sú ljótasta á landinu öllu. Þar er margt um manninn og oftast hitti ég fólk sem ég þekki, í dag hitti ég t.d. málvísindanemuna knáu hana Silju Hlín. Vanalega hitti ég þó mun fleira fólk sem ég þekki ekki neitt, eða man a.m.k. ekki eftir. […]