Monthly Archives: nóvember 2012

Rassaköst 2

Ég upplifði það áðan að missa alla tilfinningu í rassinum hægra megin (sbr. þetta). Til allrar hamingju hélt ég tilfinningu í fótunum, annars hefði ég steypst í gólfið fyrir framan 7781 manneskju á Háskólatorgi. Annars er ég mun betri en fyrir tveim vikum. Svo slökkti einhver ljósið á karlaklósettinu í Gimli meðan ég sat inni […]

Samabók ÍE 0

Íslendingabók Kára hefur ekki efni á því að vera kresin á heimildir þegar kemur að allra elstu ættartengslum á Íslandi. Á bláþræði framætta strandar allt að lokum á einni heimild og þess vegna eru fornaldarsögur Norðurlanda til dæmis á meðal heimilda Íslendingabókar. Þar af leiðandi leyfir ættfræðin mér sitthvað sem sagnfræðin gerir ekki: til dæmis […]

Brjóskrof 2

Ég hef ekki lent í neinu sérstöku áfalli. Þess vegna líður mér dálítið kjánalega þegar ég segi þetta. Engu að síður: það er fyrst þegar eitthvað kemur upp á að maður áttar sig á því hversu viðkvæmur maður er, hversu lítið þarf til. Ég er lítillega skaðaður í mjóbaki, ég veit ekki hvernig það gerðist, […]