Monthly Archives: febrúar 2013

Að lýsa tilfinningu 0

Sumir dagar renna næsta sjálfkrafa saman við aðra, og það getur gerst jafnvel þótt róttækar breytingar eigi sér stað á milli þeirra. Það virkar einsog þversögn, segjum að ef áfall hendir, að upplifa daginn eftir það alveg einsog daginn á undan, og jafnvel vikurnar á eftir. En kannski renna dagar saman einmitt helst við mjög […]

Eikin og eplið 0

Það hefur stundum orðið vart við undrun fólks yfir orðatiltækinu að sjaldan falli eplið langt frá eikinni, því auðvitað vaxi ekki epli á eikartrjám. Iðulega er bent á að í íslensku sé þetta einfaldlega látið stuðla sem títt er hér á landi, sem ekki er gert í t.d. ensku þar sem sams konar hugsunarvilla kemur […]