Monthly Archives: maí 2013

Póststrúktúralíski stíllinn 1

Ég er að lesa Bodies that Matter eftir Judith Butler, bók sem ég hafði lesið stóra glefsu úr í grunnnámskeiði um strauma og stefnur í bókmenntafræði. Mér fannst lítið mál á sínum tíma að lesa þetta en núna hnýt ég frekar um ýmis atriði í textanum. Það er þetta einkenni póststrúktúralískrar heimspeki að nefna alltaf […]

Pawel í hnotskurn 0

Einn af mínum uppáhaldshamborgurum var keyptur á McDonald’s árið 2007. Hamborgarinn er úr svona rauðu kjötlími sem rotnar ekki. Ef ég set hann í þvottavél þá kemur hann gott sem þurr út. Árið 2007 voru menn nefnilega með metnað. Það var það ár sem þáverandi Ólympíumeistari í kappáti, Ítalinn Stefano Baldini, át sig í annað […]

1. maí 1

Þegar maður hefur ekki geð í sér til að fylgja kröfugöngunni alla leið út á Ingólfstorg til að hlusta á sturlaðar ræður um kjarasamninga sem eru í engu samræmi við veruleikann, þá er orðið ljóst að annarleg öfl hafa rænt þessum degi. Mín græna ganga, sem var ásökuð um að ræna þessum degi í gær […]

Bloggað í áratug – litið um öxl 1

Ég gleymdi því víst alveg þar til það hvarflaði óvænt að mér í dag, að í gær voru tíu ár frá því ég byrjaði að blogga. Það sem verra er: þetta er allt til ennþá, hér á þessari síðu. Hér er hægt að lesa vissa þætti ævi minnar frá því ég var rúmlega 18 ára […]