Ég á minningu, sennilega úr 5. bekk grunnskóla. Við fórum strax í fyrsta tíma úr skólanum með Fimmunni (nú gengur enginn strætó framhjá Laugarnesskóla) og „niður í bæ“. Ég kannaðist aðeins við mig, þarna var Þjóðminjasafnið dálítinn spotta frá. Nema nú gengum við niður bratta brekku sem ég hafði aldrei fyrr farið; í töluverðum snjóþunga, […]
Categories: Minningarbrot,Pólitík,Úr daglega lífinu
- Published:
- 10. september, 2013 – 08:57
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Skrifað þann 22. ágúst Hvaða klisja er yndislegri en hrifnæmi háskólastúdentinn sem situr við fjórtánda kaffibollann að kvöldi til og les Nietzsche? Hann þarf ekki kaffið, það bara tilheyrir. Nietzsche á ekki að lesa fyrir fíluna fyrr en í nóvember, en hver getur beðið þegar hægt er að setjast á eintal við eilífðina N Ú […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 3. september, 2013 – 17:37
- Author:
- By Arngrímur Vídalín