Ha ha ha! Ég var að fá tölvupóst frá konu sem kallar sig ekkju hins heitna Sani Abacha og vill færa pening inn á reikninginn minn. Fyrir utan augljósleik þess að þetta er svindl þá fékk ég bréf frá Abacha fyrir mánuði en hún vill meina að hann hafi látist árið 1998. Ekki nóg með það heldur eru bréfin frá sama sendanda.