Eurovision II

Og ég verð að játa að ég hef alveg ágætlega gaman að hallærislegu atriðunum. Alvarlegu atriðin eru leiðinleg. Maður tekur ekki þátt í Eurovision til að vera töff heldur til að vera asnalegur. Það er alltént mín ályktun. Ég meina, ekki getur fólk verið svona hallærislegt í alvörunni?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *