Það var ekki fyrir mörgum vikum að ég sá ævisögu Margaret Thatcher, ævistarf Ronald Reagan, Afmælisrit Davíðs Oddssonar og stjórnmálasögu Hitlers, hlið við hlið í bókaskáp. Þótti mér það afar fyndið.
Þið skulið þó ekki halda að ég líki þeim hér saman á nokkurn hátt. Fullyrði þó ekkert um meiningar eigandans.