109736245552005712 Inga Jóna er ekki mjög góð í íslensku. Hún notar orðið gæði sem hvorugkyns eintölu orð – oftast með greini. Það er ekki hægt. Það er eins og að tala um buxur sem buxið.