Deila spratt um fyrir skömmu um sagnfræðilegt „vafaatriði“. Stóð deilan milli sagnfræðings og óbreytts. Til eru þeir sem telja hinn óbreytta hafa haft rétt fyrir sér. Þeir skulu lesa þetta. Þetta er nákvæmlega það sem deilan snerist um. Hvers eiga fræðimenn að gjalda?